Aigner frambúnaður

Aigner er þýskur framleiðandi frambúnaðar fyrir dráttarvélar. Hægt er að fá frambúnað með eða án aflúttaks fyrir flestar gerðir dráttarvéla.