Skipa túrbínur

Klikkaðu hér f. heimasíðu

Sturlaugur Jónsson & Co hefur verið með þjónustu og varahlutasölu í ABB túrbínur í áratugi. Á ABB verkstæði okkar eigum við til sérverkfæri fyrir flestar gerðir af þeim ABB túrbínum sem til eru á íslenska markaðnum. Fjárfesting í góðri túrbínuþjónustu skilar sér í auknum afköstum og sparnaði í eldsneyti. ABB eiga til á lager 98% af varahlutum sem viðskiptavinum vantar. Afgreiðslutími lagervarahluta er innan við 48 tímar frá pöntun.