WIKA er stofnað í Þýskalandi 1946 og er með stærri framleiðendum á þrýstimælum, þrýstinemum, hitanemum og kvörðunarbúnaði fyrir mælitæki. WIKA býður einnig úrval digital mæla. Á lager hjá okkur er jafnan gott úrval þrýstimæla. Heimasíða WIKA er frábær og þangað er hægt að sækja tækniblöð og gæðavottorð. Notkunarleiðbeiningar nokkurra vörutegunda og annar fróðleikur um WIKA vörur á YouTube.com