Sturlaugur Jónsson & Co

Sturlaugur Jónsson & Co var stofnað árið 1925.

Í upphafi þjónaði fyrirtækið einungis sjávarútveginn en hefur á undanförnum árum bætt við vörum og þjónustu fyrir iðnað, landbúnað og verktaka.  Nýjasta viðbótin er svo bílavarahlutir og aukahlutir fyrir breytta bíla s.s. mælar og tölvukubbar.

Vöruflokkar

Sturlaugur Jónsson & Co hefur þjónað sjávarútvegi í gegnum tíðina. Sérfræðingar á sviði ABB forþjappa í skip, diesel véla í skip og tækja frá m.a. Deutz, Baudoin og fleiri aðilum. Ástengi frá Vulkan, hita og þrýstimælar frá SIKA og WIKA.

Sturlaugur Jónsson & Co er með umboð fyrir McCormick, Landini, Valpadana
Mikið úrval af vörum fyrir landbúnaðinn, þar má nefna  Niemeyer og Ziegler.

Sturlaugur Jónsson & Co býður upp á mikið úrval vinnuvéla frá NEW HOLLAND. Meðal annars skóflur og hraðtengi frá GEITH.

Spíssar

Spíssar í Toyota Landcruiser bifreiðar á góðu verði. Útvegum einnig common rail dælur, bæði nýjar og uppgerðar.

Tölvur í bíla

Sturlaugur Jónsson & Co er umboðsaðili fyrir H&S Performance sem eru leiðandi í framleiðslu viðbótartölva fyrir ameríska bíla.

Mælar

Við bjóðum upp á mæla frá SPA-Gauges, sem eru hágæðamælar ætlaðir fyrir keppnisbíla. Þeir bjóða upp á ýmsar stillingar, viðvaranir og eru mjög nákvæmir.

Fylgið okkur á Facebook, þar eru kynnt tilboð og fleira

Útgerð

Við höfum starfað fyrir sjávarútveginn síðan 1925.

Landbúnaður

Útvegum vélar og varahluti fyrir landbúnaðinn.

Iðnaður

Höfum mikið úrval af mælum og dælum fyrir iðnaðinn.

Bílar og jeppar

Útvegum spíssa og ýmsa varahluti, tölvukubba og fleira í alla ameríska díselbíla.