Dekk fyrir landbúnað

Dráttarvéladekk, dekk undir rúlluvélina og haugsuguna – við getum boðið dekk til nota í landbúnaði á hagstæðu verði.  Nánast öll dekk eru sérpöntuð og því nokkur bið eftir þeim en þannig höldum við verðinu niðri.  Við getum boðið Michelin dekk með frekar löngum biðtíma, allt að 3 mánuðum en aðrar tegundir getum við fengið með mun minni fyrirvara alveg niður í eina viku ef við erum heppin með tímasetningu.  Nokkrar algengar stærðir dráttarvéladekkja eru til á lager.

Endilega heyrið í sölumönnum okkar fyrir nánari upplýsingar – síminn er 412-3000