Dekk fyrir landbúnað

Dráttarvéladekk, dekk undir rúlluvélina og haugsuguna – við getum boðið dekk til nota í landbúnaði á hagstæðu verði.  Eigum ávallt helstu stærðir á lager.  Með mjög góðum samningum við flutningsaðila hefur okkur tekist að lækka verð á hágæða dráttarvéladekkjum á Íslandi umtalsvert.

Endilega heyrið í sölumönnum okkar fyrir nánari upplýsingar – síminn er 412-3000

Helstu tegundir sem bjóðum upp á eru – Alliance, Michelin, Trelleborg.